Wednesday, August 29, 2007

And the winner is.....

Helga J
I had 78 names in the bowl, way more than I expected, and my son pulled out a name for me. Helga J was the name on the paper!!!

Helgaj said...
Geggjuð kortin hjá þér, ég er sérstaklega hrifin af þessu dökka:O)

Löndin sem ég hef ferðast til eru....Danmerkur, Noregs, Þýskalands, Hollands, Spánar og margra staða í USA:O)

27 August, 2007 17:13

In english:
Your Cards are great, I really like the dark one :O)

The countries I've rtavelled to are...Denmark, Norway, Germany, The Netherlands, Spain, and many places in the U.S.

Helga you need to give me your address so I can send you the candy ;)

Thank you all for participating, I had so much fun doing this!!!

7 comments:

guðrúne said...

Til hamingju Helga :-) Hulda frábært hjá þér að gera þetta, alltaf gaman að einhverju svona candy :-)

stína fína said...

til hamingju Helga :O)

Ingunn said...

jei , frábært, Sylvan hefur staðið sig vel í drættinum ;)

huldabeib said...

Til hamingju Helga!!
Ég sé að öll fjölskyldan hefur tekið þátt í þessum leik;) Æðislegt.

Helgaj said...

Ómægosh ertu ekki að grínast!!!!!!
Ástarþakkir, ekki léleg afmælisgjöf þetta:O*

Heimilisfangið er Jörfagrund 26, 116 Reykjavík og ég er Jónasd.

helga l said...

Sylvan er ekkert smá flottur að draga :)

Til hamingju Helga J :)

Beth said...

Hulda- I'm so embarrassed. Your goodies have not been mailed out. I'm taking things into my own hands (I tried to delegate and it's just not working) and will mail them Tuesday once the post office is open again. I am so... very sorry. Hope you have a wonderful weekend! Beth