Monday, August 27, 2007

Two new cards and some candy


Edit: here's a picture of the blogcandy. The winner will get a Martha Stewart Punch, Diamond Stickles, 6x6 paper pad from Memorybox, chipboard scalloped tags, Flirty Purse template, a Gelly Roll Glitterpen from Sakura and a card from me.
-------


Tonight I will post a picture of the blogcandy but right now I wanted to show of a couple of christmas cards I've been working on. I thought I'd try to make Baroque Motifs from SU look kind of Christmasy. I want to try this with gold embossing powder too, but the one I have is too grainy. I like the blue card better than the red one but I think my hubby like the red one better.


for you who don't read icelandic the text says "Merry Christmas".

Now for those who want a chance at the blog candy I've got one question for you:
How far have you travelled???
You can name places within the country you live in or name countries you've been to.
If you are scandinavian you can write in your own language (except Finnish).
I, myself, love to travel and I've been to quite a few countries (Faroe Islands, Denmark, Sweden, Norway, England, Spain, Luxembourg, Croatia, Hungary, Israel, Egypt, Slovakia.....and so on), and I have lived in 4 countries (Iceland, Norway, Sweden and the US). I have been to North Carolina, South Carolina, Georgia, Florida, Alabama and Tennessee here in the US.
I will write down the names of all participants and have my little Sylvan pull out a name from a bowl. You get 2 days to write a comment and on Wednesday we'll find the winner.

Make sure to check in tonight to see the blog candy!

TTFN

85 comments:

Inger Rós said...

Hæhæ

Ég hef búið í Danmörku og Íslandi en ferðast til Danmörku, Svíþjóðar, Bornholm ( er hluti af Danmörku en þarf að ferðast um Svíþjóð til að komast þangað og svo með ferju ), Þýskalands, Austurríki, Hollands, Spánn, Marokko, Ísraels, Bali, Canari, England, Malasía, Borneo og fleiri staða.

Kv. Inger Rós

Músla said...

geggjað flott þessi kort

Ingunn said...

úff, þetta eru sko sikk flott jólakort... alveg datt mér þessi stimpill í hug þegar þú sagðir að það yrði ekki jólastimpill :)

Hvert hef ég ferðast ???

Svíþjóð, Spán, Danmörk, Þýskaland, Kanada, og 3 fylki í USA, Minnisota, Wisconsin og Norður Dakota.

Svo náttúrulega er ég búin með stóran hluta af ástkæra föðurlandinu. Ætla að gera meira af því næsta sumar.

Hlakka til að sjá nammið, ekki það að mig vanti nýtt stöff lolll...

knús og kram

Eva Huld. said...

Ferlega flott kort :-)

Ég hef farið til Bandaríkjanna, Þýskalands, Hollands, Spánar, Frakklands, Færeyja, Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs, Kanaríeyja (veit samt að þær eru partur af Spáni :-)), held það sé upptalið.

stína fína said...

vá þessi kort eru bara klikk flott
:O)

ég hef bara búið á íslandi og hef ferðast til spánar,minneappolis(kann ekki að skrifa þetta ;O) )
í bandaríkjunum og skotlands :O)

Guðbjörg Vernharðsdóttir said...

Alltaf jafn flott kortin þín.

Ég hef ferðast til Bandaríkjanna, Englands, Írlands, Þýskalands og Portúgals

Kveðja
Bubba

Gógó said...

Ekkert smá flott kort!

Ferðalangurinn ég hef komið víða við... þó ég hafi alla tíð búið á Íslandi!

Ég hef komið til Danmörku, Englands, Spánar, USA og bahamas, Hollands, afríku, ítalíu og ... bíddu ég hélt þetta væri meira, ég er örugglega að gleyma einhverju einu...

huldabeib said...

Geggjuð kort!! Ég hef alltaf búið á Íslandi, hef samt komið til Danmerkur, Þýskalands, Lúxemborgar og Glasgow

Betty said...

those are beautiful cards!!! I haven't been out of the country yet. I live in WA.

Cathy said...

Your cards are so beauty. Sweet mystery blog candy. WOW you have traveled alot of places. I live in the US and live in Missouri. I have only traveled inside of the US, like Tennesse, Texas, Colorado, Utah, California, and Florida to name a few. thnks for a chance.

foodpartyfun said...

I live in the US (Alabama) and have traveled as far as the South of France. Thanks for sharing!

Pat

Hildur Ýr said...

Hmmm... Ég hef búið í Danmörku, en ferðast til allra norðurlandanna (nema Finnlands), Englands, Írlands, Þýskalands, Austurríkis, Spánar, Ítalíu og Túnis...

Annars eru þetta ekkert smá KLIKKAÐ flott jólakort!!

Svana Jóna said...

Vá æðisleg kortin þín.

En ég hef víst farið til Færeyja, Danmerkur, Englands og Spánar og þá er nú allt komið ;o)

Becca said...

lovely cards! I live in Indiana in the US and the farthest traveling I have done is California.

gilla said...

Flott kort og virklega jólaleg.

Ég hef alla mína tíð búið á Íslandi en ferðast, til USA, Skotlands, Sviss, Austuríkis, Þýskalands,Englands, Luxemburg, Lichtenstein,Frakklands, Kína, meira segja tvisar :-) Danmörk og kíkt til Svíþjóðar´. Ég sem helt að ég hefi ekki farið víða, svona er maður gleymin.

Bryndís H. said...

Kortin þín eru alveg geggjuð! Ég á eftir að leika mér meira með minn svona stimpil :)


Ég hef komið til Englands, Skotlands, Danmerkur, Finnlands, Luxemburg, Spánar (Mallorka og kanarí)og svo hef ég aðeins drepið niður fæti í Þýskalandi.

Cindy Vernon said...

I live in California and the farthest I've traveled is Italy!

Anonymous said...

Meiriháttar flott kort hjá þér.

En ég hef bara búið á Íslandi( en á þó nokkuð mörgum stöðum amk 5 bæjarfélögum)

En ég hef farið til:( réttri röð)
Hollands, Belgíu, Þýskalands, Finnlands, Eistland, Rússland, Skotlands, Portúgal, Kanada, Danmörk, Hjaltlandseyjar, Færeyjar, Spánn(barcelóna), Mallorca, Svíþjóð, Canarý, Frakklands.

kv Gunna Selfossi

Kristina Lewis said...

Hello! I have been to Cnada, Mexico, Ireland, Switzerland, France, Spain, Italy, Austria, Belgium, Germany, Holland and many islands like Bermuda. I have lived in Switzerland and the U.S.A! Thanks for a chance to win!

Helgaj said...

Geggjuð kortin hjá þér, ég er sérstaklega hrifin af þessu dökka:O)

Löndin sem ég hef ferðast til eru....Danmerkur, Noregs, Þýskalands, Hollands, Spánar og margra staða í USA:O)

Kristín Hávarðs said...

Mér finnst nýju kortin með Baroq motifs alger snilld.... Bæði 2.. Verð að fá mér svona stimpil, það er alveg ljóst..

Hvert hef ég farið segirðu..

USA, Skotlands, Bretlands, Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, Shetlandseyja, Færeyja, Þýskalands... Held það sé upptalið.
Innanlands hef ég farið á flesta staði aðra en vestfirðina.. á það alveg eftir.

Dagrún Strumpur said...

Nammi namm, flott kort:)

Anonymous said...

Vá klikkuð kort, geggjaður stimpill.

ÉG hef ferðast til Bandaríkjanna, Danmerkur, Svíþjóðar og Tenerife og jújú má ekki gleyma að ég hef einnig farið til Vestmannaeyjar ;) hehe

kv Jóhanna Björg

Pálína said...

Æðisleg kortin þín.

Ég hef nú ekki farið víða, hef komið til Danmerkur og Hollands

Anonymous said...

Æðisleg kort.

Hef búið á klakanum alla mína ævi en búið bæði í Reykjavík og úti á landi í mörg ár.

Ég hef ferðast til Danmerkur, Svíþjóðar, Grænlands (x2), Austurríkis, Hollands (x2), Spánar (x6), Bretlands (x2), Ameríku, Kanarí, Portúgals, Írlands, Færeyja, Mallorka (x3). Vona að ég gleymi engu.

Kveðja, Inga skrapp lover

CAKVD said...

Hello! I am Cheryl from the USA. I've been to: Scotland, Germany, England, Bahamas, Jamaica (x3), Mexico (x3), Aruba, Columbia, Costa Rica, Canada, and Panama. I love to travel!! Thanks!
Cheryl KVD

GuðrúnE said...

Æðislega flott kortin, finnst þetta Baroque Motif svooo flott.

Varðandi löndin þá man ég ekki einu sinni þau öll held ég en skal reyna. Danmörk, Svíþjóð, USA, Kanada, Portúgal, Spánn (meginlandið, Ibiza, Mallorka, Tenerife og Lanzarote), Þýskaland, Tyrkland, Grikkland, Búlgaría, Marokkó, Ungverjaland, Bretland, Írland, Kuala Lumpur og Balí er það lengsta sem ég hef farið. Hef búið í USA (1ár), DK (1 sumar) og Portúgal (1 sumar).

GuðrúnE said...

Þegar ég las í gegnum hin kommentin mundi ég eftir nokkrum löndum í viðbót og varð bara að bæta þeim við. Grænland, Holland, Luxemburg og Austurríki.

Áslaug said...

Rosalega eru korin þín flott !
Geggjuð bjöllukortin, ótrúlega er ég skotin í þeim :)

Annars hef ég ferðast svo mikið að ég man örugglega ekki helminginn af stöðunum en ég skal reyna :)

Færeyjar, Danmörk, Svíþjóð, Þýskaland, Frakkland, Belgía, Lúxemborg, Þýskaland, England, Spán, Usa(& ferðaðist mikið þar) ..
Æææ ég nenni ekki að hugsa meir er með þessa svokölluðu "mjólkurþoku" ;) HeHe
Kv.Áslaug.

Fríða Matt said...

Ótrulega flott kortin þín :D

Hanna Dóra said...

Kortinn eru æði.
Stimplarnir koma gegjað út.

Ég hef nú bara komið til Danmerkur, svíðþjóðar og Þýskalands en ég er búinn að fara um allt Ísland nema Norður strandirnar á það eftir.

Colleen said...

Gorgeous cards!!!

I live in Canada and have been to Thailand, Cambodia, Japan (3 years), Mexico, as well as all over the States and all 10 Canadian provinces!

hannakj said...

truflað flott kort!!

Ég hef farið til Danmerkur, Sviþjóðar, Noregs, Ålands, Þýskalands, Írlands, Englands, Austurríkis, Spánar, Portúgal, Ungverjalands, USA (Baltimore), Luxemburg og fer svo tvisvar til Hollands í haust.

Sonja said...

Hæhæ geggjað kort hjá þér :)

ég hef farið nokkrum sinnum til Spánar, Mallorca og svo er ég á leiðinni til Úngverjalands í október
kv Sonja

Sonja said...

og ég gleimdi að segja portúgal

Pat S. said...

Hi! Thank you for offering candy :)

I like your blue card...reminds me of a snowy winter night...very pretty!

I live in KY (US). The farthest I have traveled is Banff, while on a sight-seeing tour at the glaciers.

alda said...

Rosalega flott kortin hjá þér:o)

doverdi said...

I live in Ontario, Canada and have travelled to Quebec, New Brunswick, Saskatchewan, Alberta, British Columbia as well as to several states in the US. I love to travel.

helga l said...

vá hvað þetta er flott kort :D

Ég hef farið til Bandaríkjana, Spánar, Englands, Danmerkur, Noregs, Færeyjar og bjó í Svíþjóð í nokkur ár :)

og ég elska að ferðast innanlands ;)

Ijsbeer said...

Hei!!

Veldig flotte kort du hadde laget. Likte og nr. 2 best:)

Jeg bor i Norge:) Jeg har bodd i Irak, Danmark, Bosnia og Nederland. Jeg har vært i flere land i midt østen men husker ingenting av det da vi flyttet vekk derfra da jeg var to og ett halvt. Det er nok det lengste jeg reist..

Ellers har jeg vært i den Asiatiske delen av Tyrkia og i masse Europesike land: Irland, Storbritania, Svergie, Danmark, Finland, Estland, Latvia, Slovakia, Tsjekkia, Ungarn, Slovenia, Bosnia, Monte Negro, Kroatia, Italia, Tyskland, Nederland, Belgia, Luxemburg, Liechenstein, Spania, Frankrike, Østerike, Sveits, Polen & Norge så klart..

Jeg reiste mye som barn. Kan ikke reise noe nå lengre pga av sykdom men håper det forandrer seg etter hvert. Jeg elsker å reise:)

Hvor i Norge var det du bodde?

Pattyjo said...

I have lived in Washington state and traveled to Alaska, California and Seattle. That is it.

scfranson said...

You have a wonderful blog. I haven't been far, only 3 states away from my home state of Wisconsin. Someday my hubby and I want to go to Ireland.

Allison said...

Hi there! I am Allison from Calgary, Alberta, Canada. I lived in the San Francisco Bay Area (from 2000-2003) and traveled all over the States (including Hawaii). Besides various sojourns to Mexico, I have not been anywhere else! But, now that I have a cousin who lives in the South of France, look out! Cheers!

Elaine said...

I have only been to Hawaii, and as far east as New York, Washington DC, and Florida....north up to Alaska, south, to SanDiego...not very far! :(

Kathy W said...

I'm from Oregon USA and have traveled to British Columbia, Canada and also across the U.S. to Washington DC twice. Also spent two Christmas seasons in Sitka, Alaska. Thanks for the chance at a great blog candy prize. I would love to visit Iceland someday!

Melanie aka Batgirl said...

hello! Im from BC Canada and the farthest I have traveled was Kanya! It was great! I have also been to Hawaii and most of the US and Mexico!

Kathi B said...

I love your cards. They are beautiful. I might have to give that a try for my Christmas cards this year.

I live in the US in Wisconsin and I have travelled as far north as Montreal and Tornonto Canada and as far south as Cancun Mexico. I have also traveled from the southern most tip of California all the way to New York.

Sara said...

Canada (British Columbia most of the province), in US (Alaska, Washington, Oregon, California, Nevada, Idaho, Montana, Texas, Arkansas, Pensylvania, Tennesee, South Carolina, North Carolina, Florida, Virginia, West Virginia, Washington DC, New York, Vermont, Ohio - I think that covers all the states I have seen in the US), Jamaica, Grand Cayman, Mexico (Cozumel), Brazil (twice), Germany and Israel. Gosh until you write it all down it didn't seem like I had been to all that many places but WOW I guess I have.

Linda SS said...

Thanks for offering such a wonderful giveaway!

The furthest I've been was Hong Kong. I've been on cruises to Hawaii, Alaska, and Mexico. In the US I've been in WA, ID, CA, AZ, WY, MT, OR, NV, VT, Mass, Maine & TX.

Maria said...

Wow you've been to a lot of beautiful countries Hulda! I would love to visit all the countries you've visited one day!

I've lived in Hawaii and California. Visited Colorado, Washington DC, Phoenix, Texas, New Mexico, Chicago, Nevada, and Virginia. The only countries I've visited were Mexico, Korea, Japan, Taiwan, and the Philippines. I've never been to Europe but planning to next year.

Sandra said...

Æðisleg kort :)

Ég hef búið í USA og á Íslandi. Ferðast til Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs, Ítalíu, Þýskalands og Namibíu. Innan USA hef ég ferðast til Maryland, Massachusets, New York, West Virginia, Alabama, Florida, Louisiana, Mississippi, Tennesee, Kentucky og auðvitað um Ohio (þar sem við bjuggum)

Árún said...

vá hvað kortin eru flott!!

Ég hef komið til Danmerkur, Eistlands, Þýskalands, Englands, Frakklands,Ítalíu, Spán og Mallorca. Svo Vestmannaeyja og Hríseyjar ef það telst með :D Hef svo ferðast sjúklega mikið innanlands og þekki landið eins og lófann á mér ;) Á samt eftir að leggja Vestfirðina fyrir mér.

Músla said...

ups ég gleymdi víst að segja hvert ég hef farið

2 fyli í USA minnisota ,boston
spánn íbiza ,telst það ekki með spán ,svíðþjóð ,írland,portugal

man ekki meir i bili held ég

kv svana

Thelma said...

Hæ hæ, ég hef búið á Íslandi og Frakklandi. Hef ferðast til Danmerkur, Svíþjóðar, Þýskalands, Spánar og Frakklands og svo er ég á leiðinni til Belgíu í október ;-)

Kveðja Thelma skrappari og frú :-)

Barbara said...

hehee... ég hélt í alvöru að þú værir að tala um ALVÖRU NAMMI ;)
jamm.. ólétta konan fær víst aldrei nóg af nammi þessa dagana!
En kortin eru FRÁBÆR! Mér finnst þetta bláa fallegra en bæði falleg! Það bera eitthvað við bláa litinn og veturinn ;) Tengi það svo sterkt saman! Sjálf er ég búin að gera EITT jólakort og það er blátt með frostrós ;) hahaa..

Nú ég hef ferðast viða.. komið all mörgum sinnum til Spánar, Mallorca, Benidorm, Barcelona, Alicante og nokkrum sinnum á hvern stað. Nú DK, Svíþjóðar, Englands, Grikklands, US&A = Flórída, New York... Dóminíska Lýðveldið og þá held ég að þetta sé svona about it :D Bráðum bætist þó Þýskaland við ;) þegar ég fer til Þórunnar!

Jæja hafðu það gott þarna úti ;)
p.s. þarft ekki að setja mig með í skálina, ég á svo yfirfullt af dóti og án efa einhver annar sem vantar meira dót... ;)
knús og kram!

Jan Scholl said...

I rarely travel as I am terrified of flying. hubby gets the frequent flyer miles. But I do believe I am an alien from another solar system and was left here by mistake, so who knows how far it was. I dont like space ships either and scratch the teleporting too.

Erla Rún said...

Hæhæ
Mikið finnst mér kortin þín flott!! þessi nýju jólakort eru æði!! :)

En svo ég svari spurningunum þá hef ég skoðað
Danmörk, England, Spán (Mallorca), Frakkland, Belgíu og Skotland :)

kv. Erla Rún

melissa roth said...

I've been to 7 countries in Europe and about 7 states in the U.S. I have lived all my life in the state of Washington. I've also been to Canada a couple of times. It's my dream to some day go to Hawaii.

Hulda Björg said...

Það er svo sannarlega gaman að ferðast en ég þarf að taka mig á í því þar sem ég á eftir að sjá svo marga staði áður en ég hrekk uppaf!

Ég hef búið í: Bandaríkjunum og Noregi utan Íslands..

Ég hef komið til: Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Þýskalands, Englands, Skotlands (stutt stop), Tékklands, Spánar, Ítalíu, Grikklands, Hollands, Belgíu, Kanada, Bandaríkjanna og Nýfundnalands (stutt stop líka).

Innan Bandaríkjanna hef ég ferðast til: Washington, Montana, Idaho, North Dakota, South Dakota, Minnesota, Iowa, Nevada, California, Colorado, New Mexico, Arizona, Pensylvania, Utah, Nebraska and Wyoming.

Anonymous said...

Geggjað nammi ; )

Ég hef komið til Danmerkur, Svíþjóðar, Finnlands, Eistlands, Lettlands, Kanarý, Bali, Kuala Lumpur, Tyrklands, Kos. Man ekki meir ; )

stamp and scrape said...

Oh how lovely to find an Icelandic blog - I have always wanted to visit Iceland. I live in the UK but used to live in Adelaide, Australia for a while. Visited many countries along the route, as we travelled by ship (back in the 60s). We went via Suez canal, and returned via Panama.
Ros

Sigrun Anna said...

rosa flott kort hjá þér

ég hef búið á Íslandi og í Danmörku

svo löndin sem ég hef farið til eru Noregur, Svíðþjóð, Þýskaland, Luxemborg, Spánn og Portúgal

kv Sigrún Anna

Anonymous said...

hæ hæ ég hef ferðast um öll norðurlöndin og eitthvað í Evrópu líka... var bara svo lítil í sumum ferðum að ég get ekki talið upp löndin hjálparlaust.
og svo hef ég auðvitað komið til USA

kveðja Gauja

Sesselja said...

Æðisleg kort!!!

Ég hef komið til Kína, Mauritius, Bandaríkjanna (Kaliforníu, Arizona, Massachesett, Florida, New York), Kandada, Grænlands, Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar, Þýskalands, Frakklands, Sviss, Austurríkis, Ítalíu, Ibiza, Tenerife (sem teljast væntanlega báðar til Spánar), Englands, Skotlands, Ungverjalands og Skóvakíu...held ég gleymi engu...hef líka ferðst mikið um Ísland ;)

Kveðja, Sesselja

Sesselja said...

...gleymdi Krít og Luxemburg :)

ólöfbirna said...

Þessi stimpill er klassík. Hrikalega flott allt saman.

En annars hef ég farið til Spánar, Ítalíu, Danmörku, Svíþjóðar, Bretlands, Bandaríkjanna, Kanada, Singapúr, Malasíu og Noregs. Ég fer alveg út a.m.k. einu sinni á ári en þá er það bara Boston.

:)

rosabjorg said...

Kortin þín eru alltaf svo flott. Þú ert svo hvetjandi fyrir okkur hinar.

Hvert hef ég svo komið:

Noregs, Svíþjóðar, Færeyja, Luxemburgar, Austurríkis, Ungverjalands, Slóvakíu, Þýskalands, Sviss, Ítalíu, Spánar, Bandaríkjanna (New York), San Marino.

Er síðan byrjuð að plana ferð næsta sumar til U.S. Fljúgum til NY og keyrum niður til Florida. Verðum næstum í 4 fjórar vikur og hlakka geggjað til.

jodene said...

I have not traveled very much. We didn't even go on a honeymoon. Thanks for the chance.

BeggaHuna said...

geggjuð kort :)

og sniðugur leikur :)

ég hef komið til
spánar, mallorka, portúgal, hollands, belgíu, þýskalands, frakklands, london, danmörku, dublin, boston, miami florida, minneapolis, Lúxemborgar og Glasgow.

Beth said...

Wow, you've travelled a lot, and far. I have only been to Mississippi (I live in Canada). Wowzers, that's awesome blog candy!

mara g said...

I live in the US and have traveled as far as New York. Thanks for sharing!

Anonymous said...

Geggjað dót :-)
Ég hef búið á Íslandi og í Noregi.
Ég hef svo ferðast um/til Noreg, Svíþjóð, Finnland, Rússland, Eistland, Lettland, Danmörku, Þýskaland, Lanzarote, Bandaríkin og Kanada...
Held alveg örugglega að ég sé ekki að gleyma neinu landi...
Kv, Hulda M.

Laura W said...

Hi! I live in the US (Utah), and the furthest I have been is Jamaica or Hawaii. Haven't made it to Europe yet!! :)

Pat S. said...

WOW! Thank you for offering such great candy :)

I like your blue card...reminds me of a snowy winter night...very pretty!

I live in KY (US). The farthest I have traveled is Banff, while on a sight-seeing tour at the glaciers.

Tanja said...

Hello from Virginia, U.S. The ffarthest I've traveled would be to germany via Rekjavik, Iceland. We always flew to Germany on Iceland Air, so we had a very brief layover there! Great blog candy! Love the cards, too!

Hera said...

Þú ert alveg snillingur í kortagerð stelpa ;)

Ég hef nú ekki farið víða en þó aðeins ;o) ég hef farið til Kanarí, Englands, Þýskalands og Austurríkis.

malieta said...

Hi Aunt Scrappy!

Nothing too exciting for me.....*sigh*
I've been to Canada, New Jersey, Pennslyvania, Tennesse,Kentucky,Connecticut, Maryland,and New York! That's it..
Thank you for sharing and giving us a chance to win a great treat!

Beth said...

Having grown up in the Southern USA, most of my travels are limited to the beaches of the Gulf Shore and the Atlantic Ocean and the Smokey Mountains. I have been to Denver a couple of times when my husband live there prior to our marriage. I have, also, been to Mexico twice and on 2 cruises in the Bahamas. I guess the only other time I have ever been out of the country was on a diving trip to Bonaire. Unfortunately, this was during 9-11 and it was such an ordeal to get back home to be with my then very young daughter, I've been a little shy about leaving the country. Thanks for this great opportunity. I certainly love your cards (as usual)!

Steina said...

Ég hef búið á 2 stöðum, Íslandi og Danmörku. Svo hef ég ferðast til USA, Þýskalands, Englands, Skotlands, Frakklands, Belgíu, Spánar...hmm man ekki meira ;)

Monica Ö. said...

Cool, jag får skriva på svenska :-)

Länder jag har varit i:
Sverige (född och uppväxt)
Island (bor där nu)
Norge
Danmark
Finland (+Åland)
England
Wales
Skottland
Östtyskland
Västtyskland
Tjeckoslovakien
Grekland
Spanien (Teneriffa)

Heiða said...

Ég hef búið á Íslandi og svo í Danmörku.

Löndin sem ég hef komið til eru: Danmörk, Svíþjóð, Finnland, Þýskaland, Frakkland, Ítalía, Belgía, Lúxemborg, San Marino, Spánn, Mallorca, Kanarí, Austurríki, Sviss.

Og já æðisleg kortin þín

Björk said...

Æðislega flott kortin þín :)
Ég hef nú lítið ferðast bara komið 2x til Danmerkur svo til Svíþjóðar og Bretlands þá er það upptalið ;)

Márcia Mattos said...

I live in Brasil...very far away from you....
I only visited the US more than one time...
thanks
Marcia

Alison Molumby said...

Wow! Awesome candy.. thanks for sharing. I love to travel too! I've been to Great Britain, Ireland, Norway, Australia, the Virgin Islands, and Hawaii.

Anonymous said...

Hi. I am Harriet and have traveled throughout the eastern US. I have also been to Quebec and Ontario Canada.
I look at everything you do and these two take your work to a whole new dimension! Totally awesome!! I'm looking forward to seeing what you do next.